föstudagur, október 20, 2006

Skemmtilegt tónlistarverkefni uppí Breiðagerðisskóla og sonurinn stóð sig með stakri prýði og blés fallega í saxófóninn. Einnig áttu aðrir nemendur góða spretti, dömurnar úr Stúlknakórnum spiluðu vel og Lassi lék á trommur með ryþmískri snilld. Góð hugmynd þetta verk hjá þeim og lyfti manni upp, reyndar var ég að koma úr Elliðárdalnum sem skartaði afar fögrum haustlitum. Svo liggur leiðin í miðbæinnn að hitta vinkonu á kaffihúsi.


a presto

Giovanna

Engin ummæli: