Það er sumsé komið að því að ég þarf að leggjast yfir jólalögin og fara að velja fyrir kórana. Meiraðsegja ætti ég kannski bara að vera löngu búin að þessu. Það er alltof snemmt að fara að æfa jólalögin í lok október, en hvað á að gera þegar allir jólatónleikar eru búnir um miðjan desember? Sumsé. Ætla samt fyrst að hlaupa uppí Elliðárdal áður en jólin steypast yfir mig. Dio mio!
A presto
Giovanna
Engin ummæli:
Skrifa ummæli