þriðjudagur, júní 20, 2006

Ekta íslenskt vætusumar. Gekk á Bugðulækinn í morgun því einhvern veginn var bíllinn minn þar. Fór í gegnum Laugardalinn og skemmti mér konunglega á leiðinni. Velti því fyrir mér um stund að selja bílinn og dásamaði gönguferðina. Lofaði sjálfri mér að hætta að flýta mér og hætta að vera stressuð. Alltaf að vera slök og ganga í vinnuna. Svo stutt að labba í kirkjuna og brödrene Fóst. Já já. Alltaf gott að vera jákvæður og stefna að hinu besta

A presto


Giovanna

Engin ummæli: