fimmtudagur, maí 18, 2006

Ég er gjörsamlega búin að hanga í lausu lofti í allan dag. Ekki gera neitt merkilegt. Það er svo gott eftir þessa geðveiku törn mína. Bara að dingla mér. Ég er náttúrlega pínu slöpp ennþá en á uppleið. Ekki seinna að vænna, því lokatónleikar Léttsveitarinnar verða á morgun.

A presto

Giovanna

Engin ummæli: