mánudagur, maí 07, 2007

Bara að minna á tónleika Léttsveitarinnar sem eru á þriðjudag og miðvikudag. Hýrnar um hólma og sker. Tónleikar í Bústaðakirkju klukkan átta bæði kvöldin. Og einsöngvari enginn annar er Bergþór Pálsson. Það er hrikalega gaman að vinna með honum og ekki leiðinlegt að hafa Tomma R. Einars heldur. Þvílíkar lyftistangir þessir drengir.

A presto

Giovanna

1 ummæli:

Gigglito sagði...

Hvernig er það, ertu bara AAAALVEG hætt????
Eitt stykki kvart og kvein frá London :)
Gísli.