þriðjudagur, febrúar 06, 2007

Já já ég er alveg að fara að blogga. Ókei.. Dagurinn í dag...Þrjár jarðarfarir og tvær kóræfingar. Það er ágætt. Jeg lever et farligt og spændende liv! Annars allt á fullu og nóturnar eru útum allt hús. Í músíkherberginu, á skrifstofunni, á eldhúsborðinu. Búin að týna alveg dýrindis nótnabók sem ég hafði heldur betur hugsað mér að nota í vetur. Svekkelski dauðans. Nótnaætan ÓGURLEGA er búin að vera að hrekkja mig mikið uppá síðkastið. Er málið að ráða nótnasorteringamann? Eða hvað segir Ragnheiður Margrét um þetta. Hún hlýtur að hafa ráð undir rifi hverju stelpan. Búin að þýða tiltektarbókina. Spyr hana í kvellan!

A presto

Giovanna

Engin ummæli: