mánudagur, janúar 22, 2007

Góðan daginn góðir hálsar,

Það verður að segjast einsog er að það er miklu skemmtilegra í Hreyfingu eftir að Vésí byrjaði líka þar. Bara að vita að einni skemmtilegri aðeins svona að blaðra við, dregur mann uppúr rúminu og beint í íþróttagallann á morgnana. Ekkert svindl.Stundum er maður nefnilega tvo þrjá tíma að koma sér af stað.. Sissi siss. Nú nú. Gigghelgin búin og önnur á leiðinni. Það er sumsé ennþá líf! Jess.....Svo er einkasonurinn orðinn 12 ára. Hann er alltaf jafn góður; á milli amk;)


a presto

Giovanna

Engin ummæli: