fimmtudagur, ágúst 10, 2006

Góðan dag góðir hálsar,

Komin úr Skálholti endurnærð eftir að hitta kollegana. Ferlegt fjör, eiginlega langt síðan ég hef skemmt mér svona vel, tja.. ekki síðan ég var á lundaveiðunum í Grímsey. Verst að veiðikortið gleymdist. En ég lýg því ekki við töldum eina og hálfa milljón lunda þarna...

a presto

Giovanna

Engin ummæli: