Dásamlegt að vera í sumarfríi. Engar áhyggjur. Engin streita. Bara börnin góðu og húsið og garðurinn og dalurinn og sundið. Fór í matarboð í gær og borðaði yndislegar hreindýralambasneiðar. Grillaðar. Þvílíkt lostæti.
Ítalir að koma í næstu viku, lið frá Piacenza. Ætla að leyfa þeim að gista hérna og fara kannski með þeim eitthvað útá land.
a presto
Giovanna
Engin ummæli:
Skrifa ummæli