miðvikudagur, janúar 10, 2007

Halló skralló, verður maður ekki að halda síðunni lifandi? Inspirasjón gærdaxins var Stan nokkur kórstjóri frá Washington, ættaður frá Íslandi og Noregi, (ég legg ekki meira á ykkur). Hann setti flugeldapúður í fyrstu kóræfingu Léttsveitarinnar sem var í gær. Hann ætlar meiraðsegja að mæta á morgun og hrista upp í kellunum. Og mér audda. Ekki veitir af!

a presto

Givoanna

Engin ummæli: