
Þetta er nú meiri rigningin.
Alltaf er hún söm við sig
sérstaklega í vætutíð
Gamla raka rigningin
ranghvolfir í sér augunum.
Langar mest að vera undir sæng í dag. En maður á nú eftir að fara í messuna og svona. Hver veit nema Eyjólfur hressist.
Ég ætla að prófa að setja inn mynd á bloggið. Skyldi maður ná því?
a presto
Giovanna
Engin ummæli:
Skrifa ummæli